01
05
Skeifan 7 - 9 deiliskipulagsbreyting
Um okkur
Kanon arkitektar ehf hafa starfað frá árinu 1994 við arkitektúr og skipulag. Fyrirtækið var stofnað af arkitektunum Halldóru Bragadóttur, Helga B. Thóroddsen og Þórði Steingrímssyni, sem jafnframt eru eigendur. Þorkell Magnússon arkitekt bættist síðar í eigendahóp. Framkvæmdastjóri er Halldóra Bragadóttir.