logo
Verkefni
Fyrirtækið
Greinar
Hafa samband

Leikskólinn Brákarborg Kleppsvegi

Með sameiningu lóða og breyttri landnotkun skapaðist grundvöllur fyrir nýjum leikskóla fyrir 120 – 130 nemendur. Helstu áskoranir lóðarhönnunar fólust í gerð leiksvæða fyrir nemendur auk útfærslu á hverfisgarði í grónu umhverfi. Sérstök áhersla var lögð á að tryggja gott aðgengi og varðveita núverandi gróðursvæði. Hönnunin hlaut viðurkenninguna „Græna skóflan 2022“ frá samtökunum Grænni byggð fyrir vistvænar og sjálfbærar áherslur.

Dagsetning

2022

Viðskiptavinur

Reykjavíkurborg

Aðalhönnuður byggingar: Arkís

Lóðarhönnun: Kanon arkitektar

Heildarstærð byggingar: 2147m2

Lóðarstærð: 5600 m2