Vatnsstígsreitur – húsakönnun

Reykjavík

2019

Verkkaupi: Umhverfis og skipulagssvið Reykjavíkurborgar.

Byggingarlistarleg og menningarleg skoðun, skráning og mat bæjarumhverfis og einstakra húsa.

Tilgangur könnunar er að tryggja að ákvarðanir um breytingar á byggð eða einstökum húsum séu teknar með þekkingu á gildi því sem þau hafa  fyrir umhverfið.

Samkvæmt skipulagslögum ber að vinna  húsakönnun þegar deiliskipulagt er í eldri byggð.

Þá er könnunin mikilvæg til að uppfræða um umhverfi og byggingararfleið.

Skýrsla

  • DSC07309