Tunguvegur – brýr og undirgöng

Tekið í notkun 2014
Verkkaupi: Mosfellsbær

 

Tunguvegur er tengibraut sem tengir eldri byggð Mosfellsbæjar við nýtt hverfi, Leirvogstungu. Vegurinn liggur um opið svæði, yfir Varmá og Köldukvísl í jaðri náttúruverndarsvæðisins í Leirvogi. Við hönnun var áhersla lögð á að mannvirki féllu vel að landinu og að umferðarflæði væri sem þægilegast.
Um er að ræða tvær brýr, yfir Varmá og Köldukvísl og tvenn undirgöng, undir Skeiðholt og Skólabraut.
Brúarstöplar eru bogadregnir stoðveggir. Þannig fæst góð yfirsýn og öryggi þeirra sem eiga leið um.

 

Verkið var unnið í samstarfi við Hnit verkfræðistofu.

 • 13-02-3
 • 13-02-7
 • 13-02-1
 • 13-02-13
 • 13-02-7
 • 13-02-14
 • 13-02-4
 • 13-02-12
 • 13-02-9
 • 13-02-10
 • 13-02-2
 • 13-02-5
 • 13-02-6
 • 13-02-8
 • 13-02-11