Þórðarsveigur 2 – 12

Tekið í notkun 2004

Verkkaupi: ÍAV hf

Heildarstærð: 7.420 m²

Fjöldi íbúða: 61

 

Fjölbýlishúsið er reist skv. deiliskipulagi og hönnun Kanon arkitekta í austurhluta Grafarholts í Reykjavík. Við hönnun fjölbýlishússins var haft að leiðarljósi að bjóða upp á hagkvæmar íbúðir þar sem byggingarkostnaði væri mjög stillt í hóf. Húsið er á 4 – 5 hæðum og er gert ráð fyrir verslunarrými á þeim hluta jarðhæðar sem næstur er götu. Húsið er múrhúðað að utan með sléttum múr og steinuðum flötum á víxl. Húsdýpt er lítil og njóta því allar íbúðir góðrar dagsbirtu. Byggingin myndar skjólgóðan garð til suðurs, þar sem gert er ráð fyrir leiksvæði. Bílgeymsla er neðanjarðar undir garði.

  • Print File
  • 02
  • −S 2-12 ½tlit 1-100.mcd
  • −S 2-12 ½tlit 1-100.mcd
  • −S 2-12 ½tlit 1-100.mcd
  • still08
  • still01
  • still07