Sveitarfélagið Garður

2018

Verkkaupi: Sveitarfélagið Garður með með fjárstyrk frá Húsafriðunarsjóði.

Byggingarlistarleg og menningarleg skoðun, skráning og mat bæjarumhverfis og einstakra húsa.

Tilgangur könnunar er að tryggja að ákvarðanir um breytingar á byggð eða einstökum húsum séu teknar með þekkingu á gildi því sem þau hafa fyrir umhverfð. Samkvæmt skipulagslögum ber að vinna húsakönnun þegar deiliskipulagt er í eldri byggð. Þá er könnunin mikilvæg til að uppfræða um umhverfi og byggingararfleifð.

Unnið í tengslum við deiliskipulag Kanon arkitekta sunnan Skagabrautar, (sjá undir deiliskipulagsverkefni). Svæði byggða- og húsakönnunarinnar nær til þess svæðis og svæðis sunnar í þéttbýlinu við Iðngarða.

Byggða- og húsakönnun

  • Forsida