Sumarhús, Hafnarskógi

Reist 2005

Flatarmál: 33 m²

 

Bústaðurinn er í Hafnarskógi með útsýni í austur að Hafnarfjalli og til vesturs yfir Borgarfjörðinn, Borgarnes og Snæfellsjökul. Klæddur með ómeðhöndluðu lerki fær hann á sig náttúrulegan, gráan lit og fellur vel inn í litaskala umhverfisins.

  • ljosm
  • grunnm
  • utlit
  • utlit2
  • utlit3
  • utlit4
  • snid