Skeifan – rammaskipulag 2017

Verkkaupi: Reykjavíkurborg.

Til samræmis við Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 er nú unnin heildarendurskoðun skipulags Skeifunnar, rammaskipulag. Skeifan er sunnan við þróunar- og samgönguás sem skilgreindur er meðfram Suðurlandsbrautinni í aðalskipulaginu þar sem gert er ráð fyrir að fyrirhuguð Borgarlína muni liggja og mikilvægt að tekið sé á uppbyggingarmöguleikum svæðisins í tengslum við vinnu að þeim málum, sem sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa þegar hafið. Skipulagssvæðið er um 20 ha að stærð og markast af Suðurlandsbraut, Skeiðarvogi, Miklubraut og Grensásvegi. Það byggðist að mestu leyti upp á 7. – 9. áratugi síðustu aldar.

Í gildi er deiliskipulag Skeifunnar frá árinu 2001 og er gert ráð fyrir að það verði endurskoðað reit fyrir reit með deiliskipulagsbreytingum á grundvelli þessa nýja rammaskipulags.

Í kjölfar hugmyndaleitar sem fór fram á haustmánuðum 2016 var Kanon arkitektum falið að vinna að heildarendurskoðun Skeifunnar á grunni tillögu þeirra dags. 26. september 2016

(úr inngangi greinargerðar rammaskipulags)

Greinargerð

 • LOFTMYNDa
 • rammaskipulagsuppdráttur-2
 • reitayfirlit – stærðir lóða-2
 • snið-2
 • skýringauppdráttur – mögul. uppbygg.-2
 • 16-16_Yfirlitsmyndb 1
 • prinsipp nr1a
 • prinsipp nr2a
 • prinsipp nr3aa
 • prinsipp nr4aa
 • Gr.SnidaB
 • Gr.SnidaA
 • Gr.SnidCa
 • Idngardar nuva
 • Idngardar bindandi bygglinaa
 • Idngardar 1a
 • Idngardar 2a
 • Idngardar 3a
 • Grensasvegur bind bygglinaa
 • Grensasvegur 1a
 • Grensasvegur 2a
 • Grensasvegur 3a
 • SK 17-19 Aa
 • SK 17-19 Ba
 • 16-16_Gonguhjolaasa
 • Sudurlandsbrauta
 • 16-16_Fra nordria
 • J-10a
 • J-13a
 • J-16a
 • S-10a
 • S-16a
 • S-13a