Setberg og Svínholt
Samanburðartillaga 2006
Verkkaupi: Landeigendur
Fjöldi íbúða: 1200
Árið 2006 var Kanon arkitektum boðið að taka þátt í gerð samanburðartillagna um rammaskipulag heildarsvæðis Setbergs og Svínholts í Garðabæ og deiliskipulagsútfærslur fyrir Setberg. Svæðið er sunnan Urriðakotsvatns með aðkomu frá Reykjanesvegi. Íbúðir, skóli, leikskólar og þjónusta.