Mýrargata – Slippasvæði

Samanburðartillaga 2003

Verkkaupi: Reykjavíkurborg

Heildarflatarmál bygginga: 70.000 m²

Fjöldi íbúða: 250

 

Árið 2003 var Kanon arkitektum í samstarfi við Teiknistofuna Tröð og Línuhönnun boðið að taka þátt í gerð samanburðartillagna um rammaskipulag Mýrargötu og Slippasvæðis. Vinnuteymið var valið ásamt þremur öðrum til tillögugerðar í hæfnismati. Verkefnið var að móta nýja, blandaða byggð á hafnarsvæðinu í Reykjavík, þar sem áður voru slippar og ýmis iðnaðarstarfsemi. Lausnin byggir á því að setja umferðaræðina Geirsgötu í stokk undir nýrri byggð. Byggðin tekur mið af hefðbundinni uppbyggingu borga, þar sem randbyggð með þjónustu á jarðhæð og íbúðir á efri hæðum mótar vel afmarkað og skýrt göturými.

 

Greinargerð

 

 • samhengi
 • myndin
 • afstm
 • snid
 • snid2
 • yfirlitsmyndir
 • yfirlit_austur
 • yfirlit_vestur
 • menningaras_austur
 • aegisgata
 • menningaras_vestur
 • bakkastigur
 • bakkabraut