Laxárvirkjanir

Mannvirkjaskráning 2017

Verkkaupi: Landsvirkjun

Tilgangur verkefnisins er að skrá mannvirki á starfsstöðvum Laxárvirkjana í eigu Landsvirkjunar.

Skráningin er unnin skv. leiðbeiningum og skráningarstöðlum Minjastofnunar Íslands.

Með verkefninu er byggt undir umhverfisstefnu Landsvirkjunar: “Að lagt verði mat á varðveislugildi sögulegra mannvirkja og umhverfis, þannig að verndun og viðhald verði tryggt samhliða eðlilegri þróun”

Farin var skoðunarferð að Laxárvirkjunum í september 2017.

Skýrsla

  • DSC04792