Leikskólinn Hulduberg

Viðbygging, breytingar og endurbætur eldra húsnæðis 2004 – 2006

Verkkaupi: Mosfellsbær

Stærð viðbyggingar: 290 m²

Heildarstærð leikskóla með viðbyggingu: 1010 m²

 

Viðbygging og breytingar eldra húsnæðis leikskólans Huldubergs í Mosfellsbæ sem upphaflega var teiknaður 1999 af Elísabetu Gunnarsdóttur arkitekt hjá Teiknistofunni Kol og salt. Við breytinguna fjölgaði deildum úr fjórum í sex.

Viðbyggingin er við suðausturhlið eldri byggingar. Hún er á einni hæð, steinsteypt, útveggir einangraðir að utan. Lægri hluti er klæddur múrkerfi með ljósri steiningu og sá hærri með timburklæðningu úr standandi bandsöguðum harðviðarborðum, jatoba. Þök eru steinsteypt, viðsnúin og fergð með hellum.

Samhliða hönnun viðbyggingar var unnið að hönnun breytinga og endurbóta húsnæðis og lóðar.

  • HULD-01.01 afst‹�umynd.mcd
  • Hulduberg modelosmynd
  • HULD-01.02 grunnmynd.mcd
  • HULD-01.04 utlit v12
  • DSC08448
  • DSC08447