Íbúðarhúsnæði í Þingholtunum

Viðbygging, breytingar og endurbætur 2015

Húsið er fjögurra hæða steinhús, teiknað af Pétri Ingimundarsyni árið 1929. Við hönnun breytinga og endurbóta var upprunalegri grunnmynd hússins haldið óbreyttri að mestu, en lítilsháttar breytingar miðuðu að betra samspili einstakra rýma á aðkomuhæð og birtuflæði. Helsta breytingin er lítil viðbygging fjær götu. Þar teygir sig nýtt, rúmgott og bjart eldhús nánast út í garðrýmið. Þaðan má opna út á svalir um stóra rennihurð til suðausturs með tengingu við garðinn.

 • Grunnmyndir 1.h
 • Grunnmyndir 2.h copy
 • Asyndir-snid
 • 2
 • 1
 • 3
 • 6
 • 7
 • 5
 • 4
 • 15
 • 9
 • 10
 • 12
 • 11
 • 14
 • 8
 • 13