Göngubrú á Markarfljót við Húsadal

Forvalssamkeppni 2014

Verkkaupi: Vegagerðin og Vinir Þórsmerkur

Úr greinargerð með tillögu.

Mannvirki.

Tvær göngubrýr mætast á fallegri manngerðri eyju í miðju Markarfljóti. Eyjan er áhugaverður áningarstaður en hún er einnig skjólhjúpur fyrir endastöpla brúnna í árfarveginum. Með því að tvískipta hafinu verður hvort brúarhaf um sig þægilegra að ferðast yfir en ein mjög löng brú. Með þessu fyrirkomulagi leysast einnig ýmiss umferðarvandamál t.d. þegar hópar mætast á miðri brúnni. Eyjan skapar einnig ný tækifæri til náttúruupplifunar t.d. hægt að komast í nánd við malaraura og fljótið.

 

Unnið í samstarfi við Hnit verkfræðistofu hf.

 

Greinargerð / hefti

  • Asynd nedan fra
  • Grunnmynd
  • NORDURENDI
  • Nordurendi hlid
  • Bruarendi nordur
  • ADALMYND
  • Hlidarasynd
  • YFIRLITSMYND OFAN
  • Sydri bru fra eyju