Hrafnagilshverfi

1. verðlaun

Samanburðartillögur 1998

Deiliskipulag samþykkt 1999

Stærð skipulagssvæðis: 2 ha

Fjöldi íbúða: 22

Verkkaupi: Eyjafjarðarsveit

 

Árið 1998 bauð Eyjafjarðarsveit nokkrum arkitektastofum að vinna samanburðartillögur um skipulag nýrrar íbúðarbyggðar við Hrafnagil. Tillaga Kanon arkitekta varð hlutskörpust og var valin til útfærslu.

Deiliskipulag svæðisins byggir á samanburðartillögu Kanon arkitekta. Með skipulaginu er mótað nútíma sveitaþorp í samhljómi við umhverfið. Á svæðinu eru íbúðir í einbýlishúsum og parhúsum.

  • Eyjafjardarsveit