Dyrfjöll- Stórurð

Innkaup

hugmyndasamkeppni

um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla 2013

Verkkaupi: Borgarfjarðarhreppur og Fljótsdalshérað í samstarfi við AÍ.

 

Úr greinargerð með tillögu.

Hugmyndin er að mannvirkin birtist ferðalangnum líkt og að þau eigi rætur í staðnum. Þau gætu verið forn eða ný – jafnvel tímalaus. Sterk og varanleg, þola ágang, en taka líka hægfara breytingum með náttúrunni við veðrun og rof og vaxa í tímans rás inn í umhverfið. Efnisval verði með hliðsjón af þessu, steinn, steypa og kortenstál í aðalhlutverki. Slitsterk efni sem eldast vel og falla að náttúrunni, sum jafnvel eins og þau hafi alltaf verið þar.

 • REF-13-09 Adkomusvaedi_grunnur.vwx
 • Grunnmynd adkomu
 • MANNVIRKI_Grindur yfirlit
 • Hlid
 • VOTLENDIOGGI
 • VOTLENDIOGGIL_Bru
 • Utsynisstadur A
 • Vegvisir utan adalleidar
 • BRATTOGGRYTTLAND_Troppur i brekku
 • Troppur milli steina
 • Aningar og utsynisstadur Storurd
 • Main