Dalshverfi

Deiliskipulag 1. áfanga samþykkt 2005
Deiliskipulag 2. áfanga samþykkt 2006
Verkkaupi: Reykjanesbær
Stærð skipulagssvæðis: 105 ha
Fjöldi íbúða: 940

 

Deiliskipulag íbúðarhverfis austan Tjarnahverfis í Reykjanesbæ, sem Kanon arkitektar deiliskipulögðu árið 2004. Dalshverfi var skipulagt í tveimur áföngum í beinu framhaldi Tjarnarhverfis. Deiliskipulag Tjarnahverfis og Dalshverfis er unnið á grunni rammaskipulags Reykjanesbæjar frá 2003, en það er einnig unnið af Kanon arkitektum.
Á svæðinu er byggð fjölbreyttra íbúðagerða ásamt hverfisþjónustu við lífæð hverfisins og útivistarsvæði.

 

  • ljosm
  • 1
  • 2
  • 5
  • 4_staerrasvaedi
  • 3
  • UPPDRATTUR2
  • UPPDRATTUR1