Blóðbankinn Snorrabraut 60

Tekið í notkun fyrir Blóðbankann 2006
Verkkaupi: Landspítali, LSH
Stærð eldri byggingar: 1630 m²
Stærð viðbyggingar: 40 m²

 

Árin 2000-2001 hönnuðu Kanon arkitektar rannsóknar- og skrifstofuhúsnæði fyrir líftæknifyrirtækið Urði Verðandi Skuld, UVS. Um var að ræða breytingar innanhúss og innréttingar, en einnig litla viðbyggingu og útlitsbreytingar á byggingunni við Snorrabraut 60.
Húsið er á þremur hæðum auk kjallara, upphaflega hannað af Pálmari Ólasyni og Stefáni Benediktssyni arkitektum.

 

Árið 2006 var húsnæðinu breytt að nýju og það sniðið að þörfum Blóðbankans sem flutti þangað starfsemi frá gamla Blóðbankanum við Barónsstíg 2006. Á efstu hæð var ennfremur gert ráð fyrir skrifstofuhúsnæði fyrir LSH.

  • samsett1
  • samsett2
  • samsett3
  • samsett4
  • grunnmyndir