Arnarstapi Snæfellsnesi

Útsýnispallur til bráðabirgða 2010

Verkkaupi: Umhverfisstofnun

Verkefnið var að hanna útsýnispall við Arnarstapa, náttúrulegt kennileiti og vinsælan áningarstað á Snæfellsnesi. Nauðsynlegt var að bæta aðgengi, auka öryggi og draga úr gróðurskemmdum. Um var að ræða bráðabirgða framkvæmd enda fjármagn takmarkað bæði til hönnunar og framkvæmda.

Tillagan var unnin af Birki Einarssyni landslagsarkitekt fyrir Umhverfisstofnun.

  • Arnarst 1
  • Arnarst 2
  • Arnarst 3
  • Arnarst 4