Aðalskipulag Sandgerðisbæjar

2008 – 2024

Staðfest 2011

Verkkaupi: Sandgerðisbær

Endurskoðun aðalskipulags Sandgerðisbæjar hófst 2007. Aðalskipulagið er stefnumarkandi heildarsýn fyrir þróun sveitarfélagsins. Skipulaginu er ætlað að stuðla að hagkvæmri og skynsamlegri nýtingu lands, móta stefnu um þróun byggðar og landnotkunar og leggja mat á helstu áhrif skipulags á umhverfið og samfélag. Áhersla er lögð á fyrirhugaða uppbyggingu nýrra athafnasvæða og íbúðasvæða og þéttingu í byggð, afmörkun og stækkun þéttbýlisins, nýtingu á fyrrverandi varnarsvæði með áherslu á flugtengda starfsemi og stefnumótun um strandlengju sveitarfélagsins.

Unnið í samstarfi við VSÓ ráðgjöf.

Greinargerð

Þéttbýlisuppdráttur

Sveitarfélagsuppdráttur

 • sveitarfelagsuppdr
 • verndarsv
 • takmarkanir
 • umferdarkerfi
 • atvinnusv
 • veitur
 • tettbylisuppdr
 • verndarsv_tettbyli
 • opinsvaedi
 • ibudarsv_og_tettingarsv
 • skolar_menning
 • atvinnusv_tettbyli