A.sk. Reykjanesbæjar 2008-2024

Staðfest 2010

Verkkaupi: Reykjanesbær

Endurskoðun aðalskipulags hófst í árslok 2006. Þá höfðu miklar breytingar átt sér stað með uppbyggingu og fólksfjölgun, sem sköpuðu fjölmörg tækifæri til breyttrar landnotkunar. Endurskoðunin leiddi til umfangsmikilla breytinga, sem kölluðu á vandaða vinnu við stefnumótun og samráð. Mörkuð er stefna um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál, atvinnu- og samfélagsmál og þróun byggðar. Meginmarkmið eru verndun náttúrulegs umhverfis, öruggt samgöngukerfi, fjölbreyttir atvinnumöguleikar, hagkvæm nýting lands og þjónustukerfa og öflug opinber þjónusta.

Unnið í samstarfi við VSÓ ráðgjöf.

Greinargerð 

Þéttbýlisuppdráttur

Sveitarfélagsuppdráttur

 • RNB SVEITARFELAGSUPPDRATTUR 29.9_minni_m_hvitu
 • verndarsv
 • veitur
 • RNB TETTBYLISUPPDRATTUR 6.10_minni
 • aherslusvaedi
 • fyrirhug_atvinnusv
 • ibudarsv_tettingarsv
 • kennileiti
 • leidakerfistraeto
 • nuv_atvinnusv
 • opinsvaedi
 • skolar_menning
 • tjodminjavernd
 • ubudarsv_tettleiki
 • umferdarkerfi